• mán. 21. feb. 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

Í hópnum að þessu sinni eru 13 stelpur fæddar árið 2006 og 12 stelpur fæddar árið 2007.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Steinunn Erla Gunnarsdóttir - Afturelding

Olga Ingibjörg Einarsdóttir - Augnablik

Ingibjörg Erla Sigurðardóttir - Álftanes

Júlía Margrét Ingadóttir - Álftanes

Nanna Lilja Guðfinnsdóttir - Álftanes

Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik

Ingunn Þóra Kristjánsd. Sigurz - Breiðablik

Melkorka Kristín Jónsdóttir - Breiðablik

Ásdís Helga Magnúsdóttir - FH

Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH

Bryndís Halla Gunnarsdóttir - FH

Hulda Sigrún Orradóttir - Fylkir

Nína Zinovieva - Fylkir

Guðrún Inga Gunnarsdóttir - Haukar

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar

Viktoría Sólveig Óðinsdóttir - Haukar

Katrín Rósa Egilsdóttir - HK

Sóley María Davíðsdóttir - HK

Rakel Perla Gústafsdóttir - ÍBV

Eydís María Waagfjörð - Stjarnan

Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan

Amalía Árnadóttir - Þór/KA

Karlotta Björk Andradóttir - Þór/KA

Kolfinna Eik Elínardóttir - Þór/KA

Brynja Rán Knudsen - Þróttur R.