Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. Eins og síðustu ár tekur KSÍ yfir...
Leyfisstjórn hefur móttekið leyfisgögn allra leyfisumsækjendanna 24 sem leika í efstu tveimur deildum karla. Lokaskiladagur var mánudagurinn 16...
Síðastliðinn fimmtudag var endurskoðendum félaga sem undirgangast leyfiskerfið boðið til fundar í höfuðstöðvum KSÍ. Með þessum fundi er reynt að...
FH, Stjarnan, KR, ÍBV, ÍR, Þór og Fram hafa skilað leyfisgögnum sínum í vikunni og þar með hafa 16 af þeim 24 félögum (Pepsi-deild karla og 1...
Breiðablik og Fylkir hafa skilað fylgigögnum, öðrum en fjárhagslegum, með umsóknum sínum um þátttökuleyfi í Pepsi-deildinni 2012. Þar með hafa alls 9...
KSÍ hefur boðið endurskoðendum og fulltrúum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ á fund um fjárhagshluta leyfiskerfis KSÍ 12. janúar...
Skiladegi leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, hefur verið ýtt aftur um einn dag, þar sem 15. janúar, sem er skiladagur samkvæmt leyfisreglugerð...
Leyfisgögn KA hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hafa alls sjö félög skilað fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, öðrum en fjárhagslegum...
Þrjú félög hafa skilað inn leyfisgögnum í 1. deild karla, vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni sumarið 2012. Tvö þeirra, Tindastóll og...
Í síðustu viku var haldinn fundur með leyfisfulltrúum félaga sem seækja um þátttökuleyfi í efstu tveimur deildum karla sumarið 2012. Um er að ræða...
Valsmenn hafa nú skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2011 og hafa þar með þrjú Pepsi-deildarfélög skilað...
Skrifstofu KSÍ berast reglulega spurningar um hin ýmsu leyfi sem gefin eru út. Leyfin eru sem sagt þrenns konar: ...
.