Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Knattspyrnan er áberandi í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á þeim sem sköruðu fram úr á íþróttasviðinu á árinu 2023.
A landslið karla er í 71. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA á árinu og stendur í stað frá síðustu útgáfu.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 10.-12. janúar 2023.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 8.-10. janúar 2024.
Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin. Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin í þessum bókaflokki.
Smellið hér til að skoða yfirlit æfinga og verkefna hjá yngri landsliðum í knattspyrnu fyrstu fjóra mánuði ársins 2024.
Leikmannahópur A landsliðs karla fyrir tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar hefur verið opinberaður.
A landslið kvenna fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
A landslið kvenna mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ljóst er hverjir mótherjar Íslands verða í 2. umferð undankeppni EM U17 og U19 ára liða kvenna.
Á mánudag fer fram dráttur í Þjóðadeild kvenna.
.