A landslið kvenna mætir Serbíu í seinni umspilsleik liðanna á Kópavogsvelli á þriðjudag klukkan 14:30.
U17 ára landslið kvenna mætir Kósóvó á þriðjudag klukkan 15:00
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2024.
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Serbíu í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
A landslið kvenna mætir Serbíu ytra á föstudag.
U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024.
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Þórður Þórðarson hefur valið hóp U16 kvenna
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla
Riðlakeppni Evrópumótsins í eFótbolta fer fram dagana 16.-17. mars.
Icelandair býður stuðningsmönnum Íslands pakka á vináttuleik A landsliðs karla við England á Wembley í júní.
.