• fös. 22. mar. 2024
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - hópur fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM 2025 í apríl.

Ísland hefur leik í undankeppninni gegn Póllandi á Kópavogsvelli föstudaginn 5. apríl kl. 16:45. Liðið mætir svo Þýskalandi, í Aachen, þriðjudaginn 9. apríl og hefst sá leikur kl. 16:10. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu hjá RÚV.

Miðasala á leikinn gegn Póllandi er hafin á tix.is.

Miðasalan

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk

Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark

Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir

Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk

Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark

Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk

Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk

Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk

Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark

Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk