Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið karla tekur þátt í undankeppni EM 2018 í nóvember. Riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu og hefur Þorvaldur Örlygsson valið þá...
Nú er nýlokið Markmannsskóla KSÍ fyrir stúlkur á Akranesi en þangað mættu alls 35 stúlkur frá 24 félögum. Um næstu helgi mæta svo drengir á...
Miðamál fyrir HM 2018 í Rússlandi eru mörgum hugleikin og hvetur KSÍ fólk til að kynna sér vel alla skilmála. Sem dæmi um skilmála miðakaupa...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 10.-12. nóvember. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður...
Ísland vann í kvöld frábæran 5-1 sigur á Færeyjum, en leikið var í Egilshöll. Liðin mætast aftur á sunnudaginn klukkan 14:00 í Akraneshöllinni.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni...
U15 ára lið karla leikur um helgina tvo leiki við Færeyjar. Á föstudaginn er leikið í Egilshöll og hefst leikurinn klukkan 20:00 og á sunnudaginn...
Í ljós umræðunnar undanfarið um kynferðislegt ofbeldi má benda á bækling hjá ÍSÍ um kynferðislegt ofbeldi í íþróttum sem gefinn var út í árslok...
Á fundi stjórnar KSÍ 19. október sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um milliliði. Fyrr á þessu ári hélt KSÍ fund með milliliðum en...
Kvennalandslið Íslands mætir Tékklandi í Znjomo í dag en leikurinn er liður í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarliðið...
Ísland gerði í dag 1-1 jafntefli við Tékkland ytra, en þetta var þriðji leikur liðsins í undankeppni HM 2019. Það var Dagný Brynjarsdóttir sem...
Dean Martin, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku í leiki gegn Færeyjum dagana 27. og 29. október, en leikið...
.