Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 11 leikmenn sem munu hefja leik fyrir Íslands hönd í leiknum á móti Kósóvó í undankeppni HM...
Strákarnir okkar unnu 1-2 sigur á Kosóvó í undankeppni HM en leikurinn fór fram í Albaníu. Sigurinn var torsóttur en íslenska liðið byrjaði vel og...
Kvennalandsliðið fór í 18. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Liðið færir sig upp á listanum en stelpurnar okkar gerðu jafntefli við Spán...
Um þessar mundir eru þrír íslenskir dómarar staddir í Sviss á svokölluðu "CORE" námskeið sem haldið er á vegum UEFA. Um er að ræða...
Strákarnir í U21 léku í dag fyrri vináttulandsleikinn gegn Georgiu en báðir leikirnir fara fram í Tiblisi. Það voru heimamenn sem höfðu...
A landslið karla mætti til Albaníu í dag eftir þriggja daga dvöl í Parma á Ítalíu. Flogið var til Tirana og ekið þaðan til Shkoder þar sem...
Dómararnir Þorvaldur Árnason og Jóhann Gunnar Guðmundsson eru nú staddir í Portúgal þar sem þeir verða við störf í milliriðli EM hjá U19 karla...
U21 karla leikur í vikunni tvo vináttuleiki við Georgíu en leikirnir fara fram á Mikheil Meskhi Stadium í Tbilisi. Fyrri leikurinn er í dag...
Sérstakri miðasölu fyrir stuðningsmenn á leiki Íslands á EM kvenna í Hollandi er nú lokið. Ennþá er hægt að kaupa miða á leiki Íslands, sem og...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika í milliriðli EM 26. mars til 3. apríl næstkomandi. Leikið er í Portúgal.
Leikmenn A landsliðs karla eru nú komnir til Parma á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga gegn Kósóvó. Leikurinn sem er fimmti...
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í gær fimmtudag og voru þátttökuleyfi 18 félaga samþykkt. ...
.