Lokaumferð riðlakeppni á Opna Norðurlandamótinu hjá U16 kvenna fór fram í gær og er ljóst að Þýskaland og Frakkland leika til úrslita í mótinu. ...
Lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins hjá U16 kvenna fer fram í dag. Íslendingar taka á móti Þjóðverjum og fer leikurinn fram á...
Norðurlandamóti U16 var áframhaldið í gærkvöldi og voru fjórir leikir á dagskránni. Ísland mætti Noregi í Þorlákshöfn og fóru Norðmenn þar með...
Fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2010 verður laugardaginn 6. september en þá verða Norðmenn sóttir heim. Leikurinn fer fram á...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi. Æft verður tvisvar á...
Ísland leikur í dag annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli og hefst leikurinn kl. 16:00, leikið er gegn Noregi...
Opna Norðurlandamótið hjá U16 kvenna hefst í dag og fer mótið fram hér á landi. A riðill, þar sem Ísland leikur, fer fram á Suðurlandi...
Opna Norðurlandamótið hjá U16 kvenna hófst í dag og voru fjórir leikir á dagskránni. Íslensku stelpurnar töpuðu, 0-1, gegn Dönum á Selfossi í...
Laugardaginn 27. september leikur íslenska kvennalandsliðið lokaleik sinn í undankeppni fyrir EM 2009. Leikurinn er einn sá...
Það styttist í leik Íslands og Grikklands sem hefst á Laugardalsvelli kl. 16:30. Allt er klárt í búningklefa íslenska liðsins og...
Það ætti ekki að fara framhjá neinum að í dag leikur íslenska kvennalandsliðið sinn síðasta heimaleik í undankeppni fyrir EM 2009. Hér að neðan...
Íslenska kvennalandsliðið bætti enn einni rósinni í hnappagatið er þær lögðu Grikki á Laugardalsvelli í dag. Lokatölur urðu 7 - 0 íslenska...
.