Íslendingar töpuðu gegn Wales í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 gestunum í vil og kom sigurmarkið...
Ísland mætir Serbíu á morgun, miðvikudag, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir þennan mikilvæga leik. Leikurinn...
Fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á miðvikudag verður gefin út 24 blaðsíðna leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Ólafur Jóhannesson hefur valið Valsmanninn Birki Má Sævarsson í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales, en liðin mætast á...
Landsliðshópurinn æfði í morgun á Framvelli og var þetta fyrsta æfingin síðan að hópurinn kom saman fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á miðvikudaginn. Indriði...
Fyrir vináttulandsleik Íslands og Wales á miðvikudag mun Védís Hervör Árnadóttir syngja þjóðsöngva landanna. Þá mun Gunni Óla halda uppi fjörinu...
Í morgun fékkst það staðfest að Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í landsliðshópnum í vináttulandsleik gegn Wales á...
Í morgun hélt kvennalandsliðið utan og er förinni heitið til Serbíu. Þar verður leikið við heimamenn í undankeppni fyrir EM 2009 og er...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir vináttu landsleik Íslands og Wales á miðvikudag. Því er um að gera að mæta tímanlega og láta...
Sá landsliðshópur sem John Toshack, landsliðsþjálfari Wales hafði áður tilkynnt fyrir vináttulandsleikina gegn Íslandi 28. maí og Hollandi 1. júní...
Ísland og Wales mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 28. maí og hefst leikurinn kl. 19:35. Leikurinn er liður í...
.