A deild Lengjubikars kvenna fer af stað á föstudag með leik Stjörnunnar og Selfoss.
Þróttur R. er Reykjavíkurmótsmeistari í meistaraflokki kvenna árið 2021.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
A deild Lengjubikars karla fer af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
Valur tryggði sér sigur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla á sunnudag.
Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla á sunnudag, 6. febrúar.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 3. flokki karla og kvenna, en keppni hefst í byrjun mars.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á samkomutakmörkunum. Leyfðir verða 500 áhorfendur á íþróttaviðburðum.
KSÍ og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport.
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2022 og má sjá niðurröðun leikja hér á vef KSÍ.
Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.
.