Ísland mætir Mexíkó í nótt klukkan 3:06. Leikurinn fer fram á Sam Boyd leikvangnum í Las Vegas og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Sjónvarp Símans tryggði sér útsendingarrétt á úrslitakeppni EM karla sem fram fór í Frakklandi. Strax frá upphafi var ljóst að mikill metnaður var...
Hörður Magnússon hefur um áralangt skeið flutt fréttir sem tengjast knattspyrnu sem og lýst ógrynni leikja í beinni útsendingu og séð um markaþætti...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik De Vijverberg vellinum í...
Stuðningssveitin Tólfan hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ að þessu sinni. Tólfan er búin að festa sig í sessi sem ein af bestu stuðningssveitum heims...
Vert er að vekja athygli á að hægt er að nálgast allar upplýsingar varðandi 71. ársþing KSÍ á einum stað hér á heimasíðunni. Birtar hafa...
Öll 24 félögin sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2017, þ.e. félögin í Pepsi-deild karla og Inkasso-deild karla, hafa skilað...
Ársþing KSÍ, það 71. í röðinni, verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum, laugardaginn 11. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 en...
Þessa dagana er Hæfileikamótun N1 og KSÍ að fara af stað og er það Dean Martin sem fer fyrir verkefninu. Nú er leiðinni heitið á Akureyri þar sem...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik Rosenborgar og Basel í Ungmennadeild UEFA en leikið er í Þrándheimi...
A landslið karla leikur gegn Mexíkó á morgun í Las Vegas og hefur liðið, sem kom til Las Vegas á sunnudagskvöldið, undirbúið sig undir leikinn...
Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi fer fram 71. ársþing KSÍ og verður það haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum. Alls hafa 153 fulltrúar rétt...
.