Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar miðvikudaginn 8. júní fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu fædda...
Hér í Falkirk heldur undirbúningur kvennalandsliðsins áfram fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum, sem fram fer föstudaginn 3. júní. Tvær æfingar...
Það getur ýmislegt komið upp á í landsliðsferðum og í nótt var landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, boðið upp á "brunaæfingu" og þurftu allir...
Á fundi sínum 31. maí tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 2/2016, HK/Víkingur gegn Stjörnunni/Skínanda. HK/Víkingur taldi lið...
Ísland tapaði 3-2 gegn Noregi í vináttulandsleik sem fram fór á Ulleval-vellinum í Osló í kvöld. Norðmenn komust yfir eftir um 40 sekúndna leik en...
Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir á fundi sínum 31. maí síðastliðinn, kæru Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ vegna beiðni kæranda að fresta leikjum...
Flestir leikmannanna í norska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttuleik í Osló á miðvikudag er á mála hjá félagsliðum utan Noregs. ...
Alls eru 12 leikmenn í 20 manna leikmannahópi skoska liðsins sem leika utan landssteinanna en flestir leikmenn koma fram Glasgow FC, fjórir...
A landslið karla mætir Noregi í vináttuleik í Osló í kvöld. Leikið er á Ullevaal-leikvanginum og verður leikurinn, sem hefst kl...
Allur hópurinn er nú kominn saman í Falkirk en Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við hópinn í dag. Dagný var að leika með félagsliði sínu í...
Skotar eru ekkert að draga undan þegar þeir auglýsa leik Skotlands og Íslands í undankeppni EM kvenna sem fram fer í Falkirk, föstudaginn 3...
Knattspyrnuskóli drengja fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2002.
.