A-landslið karla leikur í dag vináttulandsleik við Noreg á Ullevål-vellinum í Osló. Leikurinn er hluti af lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í...
A landslið karla er saman komið í Osló, þar sem liðið mætir Norðmönnum á miðvikudag. Allur 23 manna hópurinn sem valinn var fyrir...
Ljóst er að ekki verða margir áhorfendur á fyrstu útileikjum A landsliðs karla í undankeppni HM 2018 sem hefst í september næstkomandi. FIFA...
Kvennalandsliðið er komið til Skotlands, nánar tiltekið til Falkirk, en þar verður leikið við Skota í undankeppni EM, föstudaginn 3. júní. ...
Miðasala fyrir síðasta vináttuleik A landsliðs karla fyrir EM 2016 í Frakklandi er í fullum gangi á
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Suðurnes verður í Grindavík fimmtudaginn 2. júní. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og...
A landslið kvenna mætir Skotlandi og Makedóníu í tveimur mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2017 í næsta mánuði. Fyrri leikurinn er gegn Skotum...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Austurland verður á Egilsstöðum laugardaginn 28.maí og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Það er Halldór...
Laugardaginn 21. maí útskrifaði fræðsludeild KSÍ 24 þjálfara með KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 24. maí síðastliðinn voru Keflavík og Fylkir sektuð um 75.000 krónur, hvort félag, vegna framkomu þjálfaranna...
Þóroddur Hjaltalín er um þessar mundir staddur í Nyon í Sviss þar sem hann er á svokölluðu CORE dómaranámskeiði. Þetta er námskeið, haldið af...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein , fimmtudaginn 26. maí frá kl. 12:00 á...
.