Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla heldur áfram um helgina og verður leikið til úrslita á sunnudag.
Annar leikur undanúrslita Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla fer fram á sunnudag.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hefjast á laugardag með þremur leikjum.
Þátttökueyðublað fyrir knattspyrnumótin 2022 hefur verið birt á vef KSÍ.
KSÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í Efstu deildum karla og kvenna, Lengjudeildum karla og kvenna, og 2. deild karla. Leikdagar í...
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Breiðablik hefur lokið keppni í Meistaradeild kvenna þetta árið, en liðið tapaði 0-6 fyrir PSG í París.
Breiðablik mætir PSG á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Real Madrid í Meistaradeild kvenna á miðvikudag.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2022 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Á árlegum fundi formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ voru meðal annars kynntar skýrslur starfshópa um fyrirkomulag móta meistaraflokka.
.