Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 1. febrúar...
Eins og kunnugt er verður 68. ársþing KSÍ haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 15. febrúar næstkomandi. Tillögur...
Kristinn Jakobsson og Sigurður Óli Þorleifsson fara í vikunni til Englands þar sem þeir munu fylgja, og fylgjast með, dómarateymum í tveimur...
Æfingar fara fram hjá U16 og U17 karla um komandi helgi og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni. Landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson...
Í dag var undirritaður samstarfssamningur Knattspyrnusambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra vegna Special Olympics á Íslandi. Ísland er...
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2013. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast ekki...
Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn nýr starfsmaður fræðsludeildar KSÍ og er ráðning hans tímabundin til eins árs. Þorlákur mun sinna...
Aðildarfélög KSÍ eru minnt á að umsóknarfrestur í Ferðasjóð íþróttafélaga er til miðnættis, föstudagsins 10. janúar. Aðildarfélög eru...
Á fimmtudag var fundað með endurskoðendum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.
Megininntak fundarins að þessu sinni var...
Knattspyrnusambönd Íslands og Austurríkis hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 30. maí næstkomandi...
.