Landsliðsþjálfararnir, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í vináttulandsleik í dag. Leikið...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 28. janúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun...
Svíar lögðu Íslendinga í vináttulandsleik í dag sem leikinn var í Abu Dhabi í Sameinuðu Furstadæmunum. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Svía eftir...
Framundan er vináttulandsleikur Íslands og Svíþjóðar hjá A landsliði karla en leikið verður í Abu Dhabi, þriðjudaginn 21. janúar. Leikurinn...
Á stjórnarfundi, 16. janúar síðastliðinn, samþykkti stjórn KSÍ reglugerðabreytingar sem sendar hafa verið á aðildarfélög KSÍ. Í nokkrum tilfellum er...
Á fundi stjórnar KSÍ 16. janúar voru gerðar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingarnar...
Um þessar mundir eru unglingadómaranámskeiðin komin á fulla ferð en KSÍ heldur þau í samvinnu við aðildarfélögin. Námskeiðin byrjuðu nú í janúar og...
Miðvikudaginn 15. janúar var skilafrestur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra. Alls skiluðu 23 af félögunum 24 sem undirgangast...
Laugardaginn 18. janúar verða landshlutaæfingar kvenna fyrir leikmenn fædda 1998 til 2001 og fara æfingarnar fram í Fjarðabyggðahöllinni undir...
Góður gangur er í leyfismálunum og leyfisgögn félaga streyma inn til leyfisstjórnar, enda er skiladagur gagna, annarra en fjárhagslegra...
.