68. ársþing KSÍ verður haldið í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, 15. febrúar næstkomandi. Þingið verður sett kl. 11:00 laugardaginn...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Ólafur Ingvar Guðfinnsson...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Búið er að staðfesta sex vináttulandsleiki hjá U17 og U19 karla á þessu ári og þar af verða fjórir þeirra leiknir í Kórnum í febrúar og...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Þróttur Reykjavík tefldi fram ólöglegu liði gegn Fylki í leik í Reykavíkurmótinu sem fram fór 26. janúar...
Sunnudaginn 23. febrúar verður dregið í undankeppni EM 2016 og verður Ísland í fimmta styrkleikaflokki. Dregið verður í átta 6 liða riðla og einn 5...
Landsliðskonur úr knattspyrnu og handknattleik afhentu í dag Barnaspítala Hringsins veglegan styrk eða 400.000 krónur sem söfnuðust í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Keflavík og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 21.-23. mars á Akureyri. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu...
Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar...
.