• mán. 10. nóv. 2014
  • Landslið

U17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir vináttulandsleiki gegn Finnum

U17 landslið kvenna
ksi-u17kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember.  Leikið verður í Eerikkila í Finnlandi en þessir leikir eru undirbúningur fyrir úrslitakeppni U17 kvenna sem fram fer hér á landi næsta sumar.

Hópurinn