• fös. 07. nóv. 2014
  • Landslið

U17 og U19 kvenna - Æfingar 15. og 16. nóvember

U17 kvenna í Moldavíu
islanda

Helgina 15. og 16. nóvember verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar en tveir hópar verða valdir hjá U17 og verður sá seinni tilkynntur á mánudaginn.

Úrtakshópur - U19 kvenna

Úrtakshópur - U17 kvenna (1999)

Úrtakshópur - U17 kvenna (1998) - Verður tilkynntur á mánudag