• þri. 11. nóv. 2014
  • Landslið

Um 25.000 miðar seldir á leikinn

brussels_koning_boudewijn2

Samkvæmt upplýsingum frá Knattspyrnusambandi Belgíu hafa nú selt um 25 þúsund miðar á vináttuleik Belgíu og Íslands, sem fram fer á miðvikudag.  Laikvangurinn, King Bauduoin Stadion, eða gamli Heysel-leikvangurinn, tekur rúmlega 50 þúsund manns í sæti.  Þó er reiknað með að eitthvað af miðum seljist á leikdag.