Mótin hafa í stórum dráttum gengið afar vel sem af er tímabili og fyrir utan þá leiki sem skipulagðir eru af KSÍ hafa verið haldin fjölmörg mót...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á Opna Norðurlandamótinu í Færeyjum, dagana 5. - 12. ágúst. Ísland...
Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) óskar eftir að ráða þjálfara í 100 % starf fyrir yngri flokka félagsins frá og með nk. hausti. Menntun eða reynsla á...
Íslendingar taka á móti frændum sínum Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 15. ágúst, hefst kl. 19:45...
Strákarnir í U19 fóru, sem kunnugt er, með sigur af hólmi á Svíþjóðarmótinu sem lauk um helgina. Auk Íslands og heimamanna léku þar Rúmenar og...
Strákarnir í U19 gerðu í dag jafntefli í lokaleik sínum á Svíþjóðarmótinu og voru Norðmenn mótherjarnir. Lokatölur urðu 1 - 1 eftir að Norðmenn...
Strákarnir í U19 halda áfram góðu gengi sínu á Svíþjóðarmótinu en heimamenn voru mótherjarnir í dag. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Íslendinga eftir að...
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag kynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hópa hjá A og U23 landsliðum kvenna. Framundan eru...
Strákarnir í U19 leika í dag sinn annan leik á Svíþjóðarmótinu og eru heimamenn mótherjar dagsins í leik sem hefst kl. 17:00. Ísland lagði...
Skrifstofu KSÍ berast alloft fyrirspurnir um það hvenær leikbönn taka gildi. Oftast er verið að leita upplýsinga um það hvenær leikbönn vegna...
Knattspyrnudeild Hamars í Hveragerði auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum fyrir yngri flokka deildarinnar.
Strákarnir í U19 karla hófu í dag leik á Svíþjóðarmótinu þegar þeir mættu Rúmenum. Íslenska liðið vann öruggan sigur, 4 - 1 eftir að staðan hafði...
.