• fös. 19. apr. 2013
  • Fræðsla

Vel sóttur súpufundur - Myndband

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Það var góð mæting á súpufund KSÍ í gær en þar hélt doktor Viðar Halldórsson, félagsfræðingur, fyrirlestur um hvernig hægt er að vinna markvisst að þjálfun félagslegrar- og hugarfarslegrar færni yngri iðkenda á heildstæðan hátt.

Um 55 manns mættu á fundinn og nokkrir fylgdust með honum á netinu.  Hér að neðan má sjá myndband frá fyrirlestrinum sem og glærur sem Viðar studdist við.

Glærur

Fyrirlestur Viðars Halldórssonar