Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum, 4. og 6. mars næstkomandi...
U21 landslið karla mætir Kasakstan í undankeppni EM 2015 ytra þann 5. mars næstkomandi, sama dag og A karla leikur vináttuleik gegn Wales í Cardiff...
Tveir leikmenn léku ólöglegir með Selfossi í Lengjubikarnum þann 23. febrúar síðastliðinn, þegar Selfyssingar mættu Víkingi R. Í samræmi við...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir Algarve-bikarinn 2014. Um 23 manna hóp er að ræða og...
Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir vináttuleikinn við Íslendinga, sem fram fer í Cardiff þann 5. mars...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 25. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Stelpur...
Dregið var í dag í undankeppni EM 2016 en úrslitakeppnin fer fram í Frakklandi það ár. Dregið var í Nice í Frakklandi og er óhætt að segja að...
Heilbrigðisnefnd KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar/ráðleggingar varðandi höfuðhögg er geta leitt til heilahristings. Það er mikilvægt að kynna sér...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norðmönnum í tveimur vináttulandsleikjum 28. febrúar og 2. mars. ...
Fimmtudagurinn 20. febrúar er skiladagur fjárhagsgagna í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þau félög sem undirgangast leyfiskerfið...
.