Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslendingar gerðu jafntefli gegn Liechtenstein í dag og urðu lokatölur 1-1. Brynjar Björn Gunnarsson kom Íslendingum yfir í fyrri...
Íslenska U19 karlalandsliðið tapaði í gær gegn Norðmönnum í miklum markaleik en lokartölur urðu 4-3 fyrir Norðmenn. Staðan í leikhléi var 3-2...
Ísland og Liechtenstein mætast á Laugardalsvelli í dag kl. 16:00 en leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2008. Eyjólfur Sverrisson...
Eins og kunnugt fram hefur komið er KSÍ einn af þeim aðilum er stendur á bakvið átakið "Útspark til Gambíu". Markmiðið þar er að safna fótboltabúnaði...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Norðmönnum í dag í milliriðli fyrir EM. Riðillinn er...
Íslenska U19 landslið karla hóf leik í milliriðli fyrir EM í gær og öttu kappi gegn Evrópumeisturum Spánverja. Spánverjar báru sigur úr býtum...
Ísland vann góðan útisigur í sínum fyrsta leik sínum í undankeppninni fyrir EM 2009. Leikið var gegn Grikklandi ytra og bar íslenska liðið...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Grikkjum í dag kl. 15:00 ytra. Leikurinn er fyrsti...
Íslenska U19 landslið karla hefur leik í milliriðli fyrir EM í dag þegar þeir mæta Spánverjum kl. 17:00. Spánverjar eru handhafar titilsins í...
Í endurbættri stúku á Laugardalsvellinum er breytt og bætt aðstaða fyrir þá sem eru í hjólastól. Aðstaðan er í norður- og suðurenda stúkunnar en...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Liechtenstein afhenta föstudaginn 1. júní frá kl. 10:00 - 17:00. Miðarnir verða...
Rauði kross Íslands, í samstarfi við KSÍ og fleiri aðila, stendur fyrir söfnun á afgangs fótboltabúnaði, s.s. boltum, skóm og...
.