Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leiktími á viðureign Frakklands og Íslands í undankeppni EM kvenna hefur verið ákveðinn. Liðin mætast í lokaumferð riðilsins þann 27. september...
Keld Bordinggaard, þjálfari U21 landsliðs Dana, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi á KR-velli 20. ágúst. ...
Ákveðið hefur verið að A-landslið karla leiki vináttulandsleik gegn Slóvökum á Laugardalsvelli 12. ágúst 2009. Þessi leikur er hluti af...
Sjálfsagt kannast íslenskt knattspyrnuáhugafólk ekki við marga leikmenn í landsliðshópi Asera, en þjálfarinn er þó vel kunnur í...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan 20...
U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur mætast í vináttulandsleik á KR-velli 20. ágúst, sama dag og A landsliðið leikur gegn Aserbaidsjan...
Miðasala er hafin á vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan, sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 20. ágúst næstkomandi. Sem...
Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan 20. ágúst. Tveir...
Um 130 stelpur í 6. og 7. flokki af Norðurlandi æfðu saman og skemmtu sér á KA-svæðinu 29. júlí síðastliðinn. Þessi sameiginlegi æfingadagur...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn FH-Aston Villa afhenta miðvikudaginn 13. ágúst, frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fædda 1993 fer fram að Laugarvatni dagana 15. - 17. ágúst næstkomandi. Ríflega 60 leikmenn frá félögum víðs...
Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta...
.