Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Möltu í vináttulandsleik þann 19. nóvember...
Samkvæmt Leyfishandbók KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla 2009 verið...
Á dögunum var haldin ráðstefna á vegum Special Olympics á Kýpur en ráðstefnan var haldin í tengslum við Smáþjóðaleika Special Olypics í...
Ljóst er að aldrei hafa landslið Íslands leikið fleiri landsleiki heldur en á þessu ári sem senn tekur enda. Öll landslið Íslands hafa leikið 64...
100 leikmenn léku landsleiki með yngri landsliðum karla á árinu sem er að líða. Nokkrir leikmenn léku með tveimur landsliðum á...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Möltu þann 19. nóvember...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um 21 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag. Ísland er nú í 82. sæti listans en Spánverjar...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun í máli Tindastóls gegn ÍH vegna leiks félaganna í 2. deild karla fyrr á þessu...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem heldur til Möltu og leikur þar vináttulandsleik miðvikudaginn 19...
Fjögur þjálfaranámskeið eru framundan í nóvember. Helgina 14.-16. nóvember verður KSÍ II þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík. Helgina 21.-23...
Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. ...
Mótshaldarar EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi óska eftir sjálfboðaliðum til þess að starfa í kringum mótið. Leikið verður í fjórum borgum...
.