Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fimmtudagurinn 15. janúar er stór skiladagur gagna í leyfiskerfinu, en þá skila leyfisumsækjendur þeim fylgigögnum með leyfisumsókn sem snúa...
Víkingar í Ólafsvík hafa nú skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2009 og eru þeir þriðja félagið í 1. deild til að...
Þórsarar hafa skilað sínum leyfisgögnum fyrir keppnistímabilið 2009 og hafa þá bæði Akureyrarliðin í 1. deild skilað. Þórsarar póstuðu...
KSÍ III þjálfaranámskeið sem halda átti helgina 6.-8. febrúar hefur verið fært aftur um tvær vikur og verður haldið helgina 20.-22...
Á næstunni verður hleypt af stokkunum knattspyrnuæfingum fyrir fatlaða hjá KR og munu þeir kynna verkefnið á næstunni og æfingar hefjast í...
Íslandsmeistarar FH urðu í dag fimmta félagið til að skila leyfisgögnum vegna leyfisumsóknar fyrir keppnistímabilið 2009. Um er að ræða...
Föstudaginn 16. janúar heldur Knattspyrnusamband Íslands KSÍ VI þjálfaranámskeið á Lilleshall á Englandi. Þetta verður í þriðja sinn sem KSÍ...
Fullgildir meðlimir í KÞÍ eiga þess kost að slást í för með norska þjálfarafélaginu til Englands á þjálfararáðstefnu og fylgjast með ...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið æfingahópa fyrir úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna sem fram fara um...
Knattspyrnusambandi Íslands og Knattspyrnusamband Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum...
Fjórir íslenskir þjálfarar sendu inn umsókn á UEFA Pro Licence námskeið á Englandi. Ákvað fræðslunefnd KSÍ að mæla með umsóknum Willums...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmenn á landsliðsæfingu sem fram fer í Boganum miðvikudaginn 14. janúar...
.