Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tuttugu og níu leikmenn úr þrettán félögum hafa verið boðaðir á undirbúningsæfingar U21 landsliðs karla um komandi helgi.
Breiðablik, Grindavík, ÍBV, KR og Valur skiluðu í dag leyfisgögnum sínum til KSÍ.
Framboð til stjórnar KSÍ skal samkvæmt 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu sambandsins minnst hálfum mánuði fyrir þing. ...
Nýliðar Víkings urðu í dag fimmta félagið til að skila leyfisgögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla 2006. Áður...
Alls hafa 35 leikmenn verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U16 landslið karla, sem fram fara í Boganum á Akureyri 21. og 22. janúar...
Íslenska landsliðið hefur aldrei áður mætt liði Trinidad og Tobago, en eins og greint hefur verið frá munu liðin mætast í vináttulandsleik á...
Knattspyrnusambandið hefur samið við knattspyrnusamband Trinidad og Tobago um að leika vináttulandsleik á Loftus Road í Lundúnum þriðjudaginn 28...
Knattspyrnusambandið hefur endurráðið þá Guðna Kjartansson, Lúkas Kostic og Frey Sverrisson til eins árs til að þjálfa yngri landslið...
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fara fram dagana 14. og 15. janúar. Æft...
FH-ingar hafa skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir komandi keppnistímabil í Landsbankadeild karla. FH er því fjórða félagið til að...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna leiki vináttulandsleik gegn Englendingum ytra fimmtudaginn 9. mars næstkomandi. Leikstaður hefur ekki verið...
60. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum laugardaginn 11. febrúar 2006. Sambandsaðilar eru beðnir um að...
.