Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum...
Um helgina fór fram Vorráðstefna SÍGÍ en það er skammstöfun fyrir "Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi". Á ráðstefnuna mættu...
Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 12:00. Miðasala hefst í Kórnum kl. 11:00 á...
Knattspyrnusamband Íslands kemur að námskeiðaröð sem nefnist "Betri vellir" en samningar þess efnis voru undirritaðir um helgina. Með þessari...
Fyrsti fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 fór fram í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um...
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, landsliðshóp sinn er leikur gegn Serbíu og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn er leikur í milliriðli EM en riðillinn verður leikinn í Sochi...
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hópinn er leikur í milliriðli EM í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu. Heimasíðan hitti Sigurð Ragnar í...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út fyrir helgi, er íslenska kvennalandsliðið í 18. sæti og stendur í stað á listanum. Það eru...
Á þingi UEFA sem haldið verður í Tel Aviv dagana 24. - 26. mars verður dregið um leikdaga í riðli Íslands fyrir EM 2010. Ekki náðist samkomulag...
Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Vallarhúsinu við gervigrasið fimmtudaginn 18. mars kl. 19:00. Um að ræða...
.