Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ársþing KSÍ, það 64. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni...
KR fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Pepsi-deild karla 2009 og ÍA fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago stytturnar hljóta þau...
Á 64. ársþingi KSÍ fékk Ríkissjónvarpið viðurkenningu fyrir umfjöllun sína og efnistök um úrslitakeppni EM kvenna sem fram fór í Finnlandi á...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 64. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
Jafnréttisverðlaun voru nú veitt í annað skiptið á ársþingi KSÍ. Að þessu sinni voru það ÍA og ÍR sem að fengu þessa viðurkenningu.
Leyfisstjórn hefur tekið þá ákvörðun að skiladagur fjárhagslegra leyfisgagna verði mánudagurinn 22. febrúar. Áætlaður skiladagur samkvæmt...
Nú er ljóst hvar íslenska kvennalandsliðið leikur útileiki sína gegn Serbíu og Króatíu en leikirnir, sem eru í undankeppni fyrir HM 2011, fara fram...
KSÍ hefur ákveðið að fara af stað með fræðslufundi í hádeginu einu sinni í mánuði. Fræðslufundirnir verða í formi 30 mínútna...
Á dögunum heimsótti landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir knattspyrnukrakka á Ísafirði og í Súðavík. Með Hólmfríði í för var...
Dómararnir Kristinn Jakobsson og Þóroddur Hjaltalín og aðstoðardómararnir Áskell Þór Gíslason, Frosti Viðar Gunnarsson og Gunnar Sverrir...
Laugardaginn 13. febrúar næstkomandi fer fram 64. ársþing KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Alls hafa 134 fulltrúar rétt til setu á...
Dagana 23. og 24. júlí munu U17 og U19 kvennalandslið Íslands leika vináttulandsleiki við jafnaldra sína í Færeyjum. Hvort lið um leika 2...
.