• mán. 12. júl. 2010
  • Fræðsla
  • Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ - Vestfirðir og Vesturland í vikunni

Knattþrautir KSÍ
2010-Fjardarbyggd

Knattþrautir KSÍ fara viðreist um landið og í síðustu viku var Einar Lars á Austurlandi og heimsótti iðkendur í 5. flokki.  Einar ferðaðist um 1400 kílómetra á fjórum dögum í þessum heimsóknum og var vel tekið. Nú er komið að Vestfjörðum og Vesturlandi en Einar byrjar á Patreksfirði í dag

Nú er komið að Vestfjörðum og Vesturlandi en Einar byrjar á Patreksfirði í dag eins og sjá má á dagskránni hér að neðan.  Einnig má sjá myndir frá heimsóknum Einars en þarna má sjá iðkendur frá Einherja, Fjarðabyggð, Hetti, Neista Djúpavogi, Sindra og UMFL.  Einnig eru myndir frá heimsóknum Einars til Vals og Fylkis.

Mánudaginn 12.júlí

Hörður Patreksfirði             

Þriðjudaginn 13.júlí

Bí/Bolungarvík 

Ísafjörður                   

Mæting 09:30 strákar og stelpur kl:10:00

Bolungarvík               

Miðvikudaginn 14.júlí

Hómavík                   

mæting kl 16:30  strákar og stelpur kl.17:00

Fimmtudaginn 15.júlí

Snæfellsnes                

Föstudaginn 16.júlí

Búðardalur

 

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ