Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það verða Rúmenar sem dæma viðureign Íslands og Noregs í undankeppni HM 2010 á laugardag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl...
FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 13. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 5. til...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs í undankeppni HM 2010, sem fram fer á laugardag, munu þrír heppnir vallargestir Laugardalsvallar fá tækifæri...
Eins og kunnugt er mætast Ísland og Noregur á Laugardalsvelli á laugardag kl. 18:45. Þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni...
Magnús Þórisson dæmir á morgun, laugardaginn 5. september, leik Eistlands og Georgíu í undankeppni EM hjá U21 karla. Leikurinn fer fram í...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum. Árni Snær...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Norður Írum næstkomandi...
Ævintýri íslenska kvenna-landsliðsins í Finnlandi er nú lokið, en af frammistöðu liðsins að dæma er ljóst að þátttaka þeirra í úrslitakeppninni nú...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Gunnar valdi 27 leikmenn til þessara...
Nú eru allra síðustu forvöð að sjá heimildarmyndina "Stelpurnar okkar" en sýningum verður hætt núna 3. september. Almennt verð á myndina er 1100...
Von er á um 1000 Norðmönnum á landsleik Íslands og Noregs á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Búist má við mikilli stemningu hjá rauðklæddum...
Hermann Hreiðarsson mun ekki verða með í landsleikjunum sem framundan eru gegn Noregi og Georgíu. Hermann á við meiðsli að stríða og varð...
.