Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Síðastliðinn sunnudag var haldin sparkvallaæfing fyrir fatlaða á sparkvellinum við Brekkuskóla. Góðir gestir mættu á æfinguna, miðluðu af...
Þeir félagsmenn í Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands, er greitt hafa félagsgjaldið, geta nú sótt skeiðklukkur á skrifstofu KSÍ.
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Möltu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er fer til Ísrael og leikur þar í riðlakeppni U19 kvenna. ...
Strákarnir í U17 karla leika í riðlakeppni EM hér á landi dagana 24. - 29. september. Andstæðingar Íslendinga í riðlinum verða Sviss, Úkraína og...
Knattspyrnudeild Aftureldingar leitar að þjálfurum fyrir 3. flokk karla og kvenna. Mikill metnaður er hjá iðkendum þessara flokka til að gera...
Næstkomandi þriðjudag, 16. september, verður haldið unglingadómaranámskeið í Smáranum í Kópavogi og hefst námskeiðið kl. 20:00 og stendur í 2...
Bruno Bini hefur tilkynnt 18 manna hóp sinn fyrir landsleikinn gegn Íslendingum sem fram fer í la-Roche-sur Yon þann 27. september næstkomandi. ...
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst árið 2007 en tilgangur þessa verkefnis er að auka áhuga og þátttöku fatlaðra drengja og stúlkna í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir A landslið kvenna og mun þessi hópur verða við æfingar í næstu viku. ...
Laugardaginn 13. september 2008 verða haldnir Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum í Boganum á...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina á Tungubökkum...
.