Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ og UEFA veittu ÍF viðurkenningu á miðvikudag fyrir besta grasrótarviðburðinn í knattspyrnu fyrir fatlaða. Viðurkenningin er fyrir vel skipulagða...
FIFA hefur gert samstarfssamning við SOS barnaþorpin í tengslum við HM 2006 í Þýskalandi. KSÍ hefur á sama hátt gert samkomulag við SOS...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Eið Smára Guðjohnsen og Ásthildi Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2005. Tilkynnt var um valið í hófi á Hótel...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Fífunni dagana 17. og 18...
Mánudaginn 12. desember verður val á knattspyrnumanni og knattspyrnukonu ársins 2005 kunngjört í móttöku á Nordica Hótel og...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi. Þetta er fyrsti...
Vakin er athygli á því að skrifstofa KSÍ verður lokuð 23. desember og 2. janúar næstkomandi. Opið verður milli jóla og nýárs - dagana 27. - 30...
Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006. Ísland er í riðli með...
Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2006 hófst 15. nóvember síðastliðinn, þegar nauðsynleg gögn voru send til þeirra félaga sem unnið hafa sér...
U19 karla leikur í Svíþjóð í október og U17 í Rúmeníu í september
Í morgun var dregið í riðla í undakeppni Evrópumóts U19 karla 2006/2007
Í morgun var dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts U17 landsliða 2006/2007.
.