Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur ákveðið að veita þátttakendum í grasrótarviðburðum sérstakt viðurkenningarskjal. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til...
Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi í byrjun...
Um þessar mundir fagnar knattspyrnuhreyfingin Fordómalausum dögum í 4. sinn. Allir leikir sem fram...
Fyrirhugað er að KSÍ og ÍSÍ haldi sameiginlega ráðstefnu þann 8.ágúst næstkomandi. Fyrirlestrarefni eru m.a. fjöldi...
Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari U-19 liðs karla og kennari á þjálfaranámskeiðum KSÍ sótti á dögunum 15. ráðstefnu UEFA um þjálfaramenntun...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 20. júní síðastliðinn að úrskurða Mostafa Marinó Anbari, þjálfara Afríku, í tveggja mánaða...
KSÍ leitar að sjálfboðaliðum til starfa við Norðurlandamót U17 landsliða karla, sem fram fer í Reykjavík og nágrenni 1. - 8. ágúst næstkomandi. Alls...
Vegna fjölda fyrirspurna vill skrifstofa KSÍ koma því á framfæri að leikmanni sem leikur með félagi A í VISA-bikarnum og...
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag, 17. júní, sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Eiður...
Knattspyrnuskóli karla 2005 fer fram að Laugarvatni 20. - 24. júní næstkomandi. Frey Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla hefur...
.