Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í tengslum við komu IFK Gautaborgar á Visa-Rey Cup þá mun Roger Fridlund fræðslustjóri...
Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn ÍA vegna leiks í 4. flokki karla. Dómsorð eru þau að leikurinn sé ógiltur og þar með...
Ferencvaros, eitt elsta og vinsælasta knattspyrnufélag í Ungverjalandi, fékk ekki þátttökuleyfi í efstu deild þar í landi. Félagið uppfyllti...
Ítalska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt um ráðningu nýs þjálfara U21 landsliðs karla, en Íslendingar og Ítalir eru saman í riðli í undankeppni EM...
Kristinn Jakobsson verður varadómari á undanúrslitaleik Skotlands og Tékklands í úrslitakeppni EM U19 landsliða karla á...
Kristinn Jakobsson dæmir þessa dagana í úrslitakeppni EM U19 karla, sem fram fer í Póllandi. Á sunnudag dæmdi hann viðureign...
Úrtaksæfingar fyrir U18 og U19 landslið karla fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ dagana 29. og 30. júlí. Alls hafa um 60 leikmenn frá...
Íslenska U21 kvennalandsliðið tapaði fyrir Svíum í dag og enduðu því mótið í fjórða sætið. Árangurinn er engu að síður mjög góður og...
Það hefur löngum verið vitað að fótboltinn sé góð líkamsrækt. Ekki síst er fótboltinn góður fyrir beinin, eins og kemur fram í fróðlegri grein á...
KSÍ VI þjálfaranámskeiðið fer fram vikuna 29. október - 5. nóvember á Englandi. Umsóknarfrestur fyrir þátttakendur námskeiðsins rennur...
Íslenska U21 kvennalandsliðið rótburstaði Dani í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins. Lokatölur urðu 6-1, eftir að Danir...
Ísland mun leika við Svía um þriðja sætið á Norðurlandamóti U21 kvenna sem fram fer í Stavanger í Noregi. Þetta varð ljóst...
.