Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtaksæfingar vegna U18 landsliðs karla verða haldnar um helgina. Alls hafa 28 leikmenn frá verið boðaðir á æfingarnar, sem fara fram...
U17 landslið kvenna tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð um næstu mánaðamót. Þorlákur Árnason, þjálfari íslenska...
Í júlí árið 1966 datt ökumanni nokkrum í hug að innleiða gula og rauða spjaldið í knattspyrnudómgæsluna – vegna umferðarljósa...
KSÍ hefur ráðið til starfa tvo nýja starfsmenn í sérstök átaksverkefni og er um tímabundnar ráðningar að ræða. Annars vegar...
Það er óhætt að segja að landslið Íslands í knattspyrnu verði á ferð og flugi í júlímánuði næstkomandi en þá fara fram um 20 landsleikir hjá nokkrum...
Eins og áður hefur komið fram verður KSÍ með knattþrautir fyrir 5. flokk karla og kvenna í sumar og mun Gunnar Einarsson hafa yfirumsjón með...
Föstudaginn 3. júlí og laugardaginn 4. júlí mun KSÍ halda endurmenntunarnámskeið fyrir KSÍ A (UEFA A) þjálfara í höfuðstöðvum KSÍ. Námskeiðið er...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Stjörnunnar gegn HK vegna leiks félaganna í bikarkeppni 3. flokks karla sem fram fór 2. júní...
Knattspyrnusamband Ìslands mun vera með knattþrautir fyrir 5. flokk karla og kvenna ì sumar. Það er Gunnar Einarsson, fyrrum atvinnumaður...
Sunnudaginn 28. júní mun sænskur þjálfari að nafni Eijlert Björkman halda fyrirlestur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Eijlert Björkman er...
Frændur okkar Færeyingar munu heimsækja okkur í júlí með U17 og U19 kvennalandslið sín og leika fjóra landsleiki við íslenskar stöllur sínar. ...
Eftir tæpan mánuð heldur U19 landslið kvenna til Hvíta Rússlands þar sem úrslitakeppni U19 kvenna bíður þeirra. Ólafur Þór Guðbjörnsson...
.