Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í dag var dregið í riðla í undankeppni fyrir EM 2009 en úrslitakeppnin fer fram í Finnlandi. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og lenti í...
Leikdagar fyrir undankeppni EM kvenna 2009 eru tilbúnir og mun Ísland leika við Grikkland á útivelli í fyrsta leik sínum í...
KSÍ heldur I.stigs þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 15-17.desember. Hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda tölvupóst á
Knattspyrnudeild Aftureldingar vantar þjálfara fyrir 7. og 8. flokk kvenna frá og með næstu áramótum. Upplýsingar gefur Gústav...
Úrtaksæfingar verða um helgina og verða þrjú landslið á fullri ferð. Lúka Kostic verður með æfingar hjá U17 og U21 karla og Guðni Kjartansson...
Í dag, miðvikudaginn 13. desember, verður dregið í riðla í undankeppni fyrir EM 2009 kvenna en úrslitakeppnin fer fram í Finnlandi. Ísland er í...
Allar fréttir um ársþing KSÍ verða hér eftir birtar hér á vefnum undir Allt um KSÍ / Ársþing. Verið er að vinna í því að færa...
61. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum laugardaginn 10. febrúar 2007. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson sem þjálfara A landsliðs kvenna og Guðna Kjartansson sem...
Í dag var dregið í milliriðla í Evrópukeppni U17 og U19 karla. Ísland komst áfram í báðum þessum aldursflokkum og voru því í pottinum í...
Þriðjudaginn 5. desember verður dregið í riðla í Evrópukeppni landsliða karla U17 og U19. Í pottana fara 28 þjóðir sem hafa unnið sér...
Fram kom á stjórnarfundi KSÍ í gær að Halldór B Jónsson varaformaður KSÍ muni ekki gefa kost á sér í embætti formanns KSÍ á næsta...
.