Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Landsliðsþjálfararnir Ólafur Þór Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson hafa valið 25 leikmenn til að mæta Dönum í tveimur vináttulandsleikjum á...
Mikið verður um að vera hjá kvennalandsliðum Íslands en U17, U19 og A landslið kvenna verða öll við æfingar um helgina. Um er að ræða yngri hópinn hjá...
Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 28. janúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Námskeiðið er ætlað öllum starfandi...
Laugardaginn 19. janúar fara fram landshlutaæfingar á Norðurlandi undir stjórn Péturs Ólafssonar landshlutaþjálfara. Æfingarnar fara fram í Boganum á...
Þann 20. janúar fara fram landshlutaæfingar U17 kvenna á Austurlandi undir stjórn Úlfars Hinrikssonar landsliðsþjálfara og Eysteins Haukssonar...
Skiladagur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, var þriðjudaginn 15. janúar. Leyfisstjórn hefur nú móttekið gögn frá öllum félögum í efstu tveimur...
A landslið karla byrjar árið 2013 í 89. sæti á styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti milli mánaða. Annars eru afar litlar breytingar á listanum...
Helgina 1.-3. febrúar mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði. Þátttökurétt hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B/UEFA B...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 26. janúar...
Dagana 2.-3. febrúar mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kemur Omar Ongaro sem er...
Um síðustu helgi var haldin læknaráðstefna í höfuðstöðvum KSÍ þar sem fjallað var um ýmis málefni tengd knattspyrnu, meiðsli og annað...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15...
.