• mið. 26. jún. 2013
  • Agamál

Úrskurður í máli Breiðabliks gegn KR

KR
KR2009

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Breiðabliks gegn KR í leik félaganna í eldri flokki karla 40+ sem fram fór 11. júní síðastliðinn.  Kært var á grundvelli þess að um ólöglega skipað lið væri um að ræða. 

Úrskurðað er að Breiðabliki er dæmdur sigur í leiknum 0 - 3 og KR þarf að greiða 10.000 krónur í sekt.

Úrskurður