Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Nú stendur yfir ljósmyndasýning Páls Stefánssonar, Áfram Afríka, á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ við Laugardalsvöll. Ljósmyndasýningin er opin...
Búið er að ákveða dagsetningar fyrir þjálfaranámskeið KSÍ sem haldin verða nú á haustmánuðum. Einnig má sjá drög af dagskrá fyrir fyrstu mánuði...
Eins og alþjóð veit stendur nú yfir úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Suður-Afríku. Landsmenn eru límdir við skjáinn. ...
Sem kunnugt er ferðast Einar Lars Jónsson til aðildarfélaga með knattþrautir KSÍ í sumar. Knattþrautunum hefur verið vel tekið og áhugi...
Það eru ekki bara íslensk félagslið sem verða í eldlínunni í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í júlímánuði heldur verða einnig íslenskir dómarar...
Fylkir stendur fyrir knattspyrnuskóla á félagssvæði sínu dagana 12. – 16. júlí sem er ætlað fyrir iðkendur í 3. flokki og þá sem eru á yngsta ári í 2...
Einar Lars verður með knattþrautir KSÍ í Breiðholtinu í dag þar sem hann heimsækir Breiðholtsfélögin Leikni og ÍR. Vestmannaeyjar voru...
Heilbrigðismál tengd úrslitakeppni HM í Suður-Afríku voru viðfangsefni fjórða súpufundar KSÍ á árinu, sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ á...
Ísland vann góðan sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld 3 - 0 eftir að staðan hafði verið 2 -0 í hálfleik. Íslenska liðið er...
Vegna fjölda iðkenda þá getur Breiðablik bætt við sig þjálfurum í 8. flokki í sumar. Æfingarnar eru í Smáranum á mánudögum og miðvikudögum klukkan...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt úrtakshóp sem verður við æfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Króatíu í undankeppni HM. Leikurinn fer fram á...
.