• þri. 22. jún. 2010
  • Fræðsla

Fjallað um heilbrigðismál tengd HM í Suður Afríku

Suður-Afríka
SouthAfrica-landakort

Heilbrigðismál tengd úrslitakeppni HM í Suður-Afríku voru viðfangsefni fjórða súpufundar KSÍ á árinu, sem fram fór í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.  Fyrirlesari var Dr. Sanders frá Suður-Afríku og erindi hans hét "In the Shadow of the World Cup of Soccer: Health Challenges and Public Health in South Africa".  Erindi Dr. Sanders fór fram á ensku.

Dr. Sanders fór um víðan völl í erindi sínu og snerti á mörgum viðkvæmum málum tengdum Suður-Afríku, heilbrigðis- og lýðheilsumálum, og fjármálum tengdum HM 2010 í Suður-Afríku.

Erindi D. David Sanders á Powerpoint