Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Helgina 21. – 22. mars var haldin hin árlega Landsdómararáðstefna og voru um 50 dómarar er sátu ráðstefnuna. Að...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, kynnti í gær á blaðamannafundi hópinn er mætir Skotum ytra þann 1. apríl næstkomandi. Í stuttu spjalli...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið leikmenn til...
Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, þar sem farið er yfir alla þætti og skoðað hvað vel hefur gengið...
Dagana 2.-4. apríl mun Heilbrigðisráð ÍSÍ standa fyrir ráðstefnu um íþróttalæknisfræði. Ráðstefnan er haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari hefur valið 22 leikmenn í hóp sinn er mætir Skotum í undankeppni fyrir HM 2010. Leikurinn fer...
Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu verður haldið í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ mánudaginn 30. mars kl. 20:00. Um að ræða tveggja tíma...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum k. 14:00. Miðasala hefst...
Færeyingar lögðu Íslendinga í dag í vináttulandsleik sem leikinn var í Kórnum. Gestirnir fóru með sigur af hólmi með tveimur mörkum gegn einu...
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar og Umf Leiknir Fáskrúðsfirði auglýsa eftir þjálfara, má vera spilandi sem getur...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum, á sunnudaginn kl...
Sunnudaginn 22. mars kl. 14:00 mætast Ísland og Færeyjar í vináttulandsleik og verður leikið í knattspyrnuhúsinu í Kórnum í Kópavogi. Miðaverði...
.