Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska kvennalandsliðið dróst í sex liða riðil í undankeppni fyrir HM kvenna 2011 en úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi. Íslenska liðið...
Sex nýliðar eru í færeyska landsliðshópnum er mætir Íslendingum í vináttulandsleik í Kórnum, næstkomandi sunnudag kl. 14:00. Þrír leikmenn...
Síðastliðinn sunnudag fóru fram úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla og var æft tvisvar í Fjarðabyggðahöllinni. Það voru landsliðsþjálfarar U16 og...
Í kvöld verður sett 8. grasrótarráðstefna UEFA og fer hún fram að þessu sinni í Hamborg í Þýskalandi. Á þessa ráðstefnu mæta fulltrúar allra...
Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum, sunnudaginn 22. mars kl. 14:00. Miðaverði á leikinn er stillt í hóf, 1000 krónur kostar...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu félagsins. Þar má nálgast ýmsar fréttir og fróðleik um...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum þann 22. mars næstkomandi kl...
Á dögunum fóru starfsmenn mótadeildar KSÍ á Laugarvatn og fræddu þar nemendur Menntaskólans á Laugarvatni um töfra innanhússknattspyrnu -...
Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingar Fjölnis og Keflavíkur vegna þátttökuleyfis...
Unglingadómaranámskeið hjá KR verður haldið í KR heimilinu Frostaskjóli miðvikudaginn 18 .mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega tveggja...
Íslenska kvennalandslið hafnaði í 6. sæti á Algarvemótinu en Ísland lék lokaleik sinn á mótinu gegn Kína í dag. Kínversku konurnar fór með sigur...
Núna kl. 11:30 hófst leikur Íslands og Kína en leikið er um 5. sætið á Algarvemótinu. Fylgst verður með leiknum hér á síðunni en þetta er...
.