Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar um helgina og fara...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ er einn af fyrirlesurum á stórri alþjóðlegri þjálfararáðstefnu sem fer fram í Kaupmannahöfn 5-6. janúar...
62. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 9. febrúar 2008. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Ísland og Færeyjar munu mætast í vináttulandsleik sunnudaginn 16. mars næstkomandi. Leikurinn mun fara fram í hinu nýja...
Í dag var dregið í milliriðla EM 2008 hjá U19 karla og var Ísland í pottinum. Ísland lenti í riðli með Noregi, Ísrael og...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2009 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 drógust Íslendingar í riðil með Sviss, Noregi og Úkraínu...
Knattspyrnufélag Árborgar á Selfossi auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili. Árborg leikur sem...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt á hinu sterka Algarve Cup 2008 en mótið fer fram dagana 5. - 12. mars. Ísland er í riðli með Póllandi...
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 36 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum og fara...
KSÍ hefur haldið mörg þjálfaranámskeið á utan höfuðborgarsvæðisins undanfarið og fleiri námskeið eru fyrirhuguð. KSÍ mun reyna eftir fremsta...
Drætti í milliriðla fyrir EM U19 karla, er fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um einn dag vegna tæknilegra örðugleika. Á morgun...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 29. nóvember n.k. klukkan 20:00.
.