Ný stjórn KSÍ hélt sinn fyrsta fund í dag á skrifstofu KSÍ. Á fundinum var skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í...
Mánudaginn 19. febrúar næstkomandi verður dregið í riðlakeppni Evrópukeppni U17 og U19 kvenna. Dregið verður í Nyon í Sviss. Þetta...
Málþingið er hluti stefnumótunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna í knattspyrnu hjá FH. Það er haldið af unglingaráði og...
Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007. Jafnframt var ný...
Nýr FIFA styrkleikalisti karla var birtur í dag og er Ísland í 95. sæti listans. Eftir að hafa verið á toppi listans í 55 mánuði samfleytt...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn til æfinga. Æft verður helgina 17. og 18. febrúar og...
Í dag var dregið í riðla fyrir riðlakeppni EM U21 karla 2007-2009. Úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð og af því tilefni var dregið í...
Á ársþingi KSÍ var Eggert Magnússon kjörinn heiðursformaður sambandsins. Heiðursformaður á rétt til setu og hefur málfrelsi á stjórnarfundum...
61. ársþing KSÍ var haldið á Hótel Loftleiðum í dag. Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ og er sá áttundi sem að gegnir því...
Eggert Magnússon ávarpaði 61. ársþing KSÍ í morgun, í síðasta sinn sem formaður KSÍ. Eggert fór m.a. yfir þær breytingar sem...
Eggert Magnússon, fráfarandi formaður KSÍ, afhenti forsvarsmönnum netmiðilsins fotbolta.net viðurkenningu fyrir þeirra framlag til knattspyrnunar á...
Valur fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Landsbankadeild karla 2006 og HK fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago stytturnar hljóta...
.