Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Líkt og undanfarin ár mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar. Skólinn í ár er fyrir iðkendur fædda...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Englendingum í kvöld. Leikurinn fer fram á Roots Hall...
Íslenska kvennalandsliðið laut í lægra haldi gegn stöllum sínum frá Englandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik á Roots Hall í kvöld. ...
Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra hafa átt gott samstarf undanfarin ár og hefur verið ákveðið að hafa opna tíma fyrir fatlaða á...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í milliriðli Evrópumóts U19 landsliða í Noregi 28. maí...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Englendingum ytra á fimmtudaginn. Guðný...
Englendingar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er leikur vináttulandsleik gegn Íslendingum á heimavelli Southend, Roots Hall, fimmtudaginn 17. maí nk. ...
Íslenska U17 karlalandsliðið lauk í gær þátttöku sinni í úrslitakeppni EM í Belgíu þegar liðið tapaði gegn gestgjöfum Belga. Lokatölur urðu 5-1...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 18 manna hóp er mætir Englandi í vináttulandsleik ytra 17. maí nk. Leikurinn fer fram á...
Margrét Lára Viðarsdóttir verður fulltrúi Íslands þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Úrslitakeppnin fer sem kunnugt er fram...
Íslenska U17 karlalandslið Íslands leikur í dag lokaleik sinn í riðlakeppni úrslitakeppni EM. Leikið er við gestgjafa Belga en með sigri í leiknum...
Ungmennafélag Selfoss og Knattspyrnuakademía Íslands á Suðurlandi standa að knattspyrnuþjálfararáðstefnu á Selfossi dagana 18. - 20. maí nk. ...
.