Fyrsta námskeið ársins á vegum Barnaheilla og KSÍ fer fram hjá Þór á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 17. janúar.
Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing.
Lið Vals og Fram voru ólöglega skipuð þegar liðin mættust í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna 13. janúar síðastliðinn.
Íþróttafélagið Ösp óskar eftir að ráða fótboltaþjálfara sem allra fyrst.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið í febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 17. janúar kl. 17:00.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2023.
Leyfiskerfi KSÍ hefur tekið breytingum varðandi staðfestingu á skuld eða skuldleysi gagnvart starfsmönnum.
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna.
Lúðvík Gunnarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 25.-27. janúar.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 11. janúar sl.
.