U16 landslið kvenna hafnaði í 5. sæti á Opna Norðurlandamótinu í ár eftir 3-2 sigur gegn Finnlandi í leik um sætið. Emelía Óskarsdóttir gerði tvö...
A landslið kvenna er komið til Englands og hefur hafið æfingar þar í lokaundirbúningnum fyrir fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni EM.
U16 landslið kvenna spilar á morgun gegn Finnlandi um 5. sætið á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Tengill á umsóknarsvæðið og...
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var fyrr í vetur valinn vallarstjóri ársins 2021 af félagsmönnum SÍGÍ samtakanna. Verðlaunin...
Loksins er hægt að segja frá því að nýja landsliðstreyjan sé komin til landsins. Treyjan er nú þegar fáanleg í Jóa Útherja og er væntanleg í Útilíf...
Það verða íslenskir dómarar sem dæma leik Derry City FC og Riga FC í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu 7. júlí.
Það verða íslenskir dómarar sem dæma leik FCB Magpies og Crusaders FC í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu 7. júlí.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings töpuðu naumlega gegn sænska stórliðinu Malmö þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni...
Ingólfstorg verður opinber heimavöllur Íslands á meðan á EM stendur. Allir leikir íslenska landsliðsins sýndir á risaskjá.
Á vef UEFA er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um allt sem tengist EM 2022 og er fólk hvatt til að kynna sér þær upplýsingar sem þar eru. Einnig...
U16 lið kvenna sigraði Indland 3-0 á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi.
.