Á fimmtudag munu í fyrsta sinn fjórar íslenskar konur skipa dómarakvartett í alþjóðlegum leik A landsliða á erlendri grundu.
Þorvaldur Árnason dæmir leik KÍ Klaksvík, Færeyjum, og Dinamo Tblisi, Georgíu, í Evrópudeildinni.
Formaður dómaranefndar KSÍ: "Dómarar eru mikilvægir þátttakendur í knattspyrnuíþróttinni sem okkur öllum þykir svo vænt um og eiga það skilið, eins...
Gefin hefur verið út upplýsingatafla fyrir leiki í mótum á vegum KSÍ.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. maí var samþykkt að nýta tímabundna heimild FIFA til að fjölga skiptingum í efstu deildum.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 26. maí kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, 3. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 18:00.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 12. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð fimmtudaginn 7. maí kl. 18:00.
Ítarlegar upplýsingar um breytingar á knattspyrnulögunum hafa nú verið birtar hér á heimasíðu KSÍ.
Næstu tvo þriðjudaga verða haldnir vinnufundur (fjarfundir) með landsdómarahópi KSÍ. Undirbúningsfundir sem þessir eru mikilvægur liður í...
Þrátt fyrir samkomubann gera íþróttamenn allt hvað þeir geta til að vera tilbúnir í slaginn þegar hægt verður að hefja keppnistímabilið...
.