Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM í Rússlandi. Sergio Aguero kom Argentínumönnum yfir á 19. mínútu, en fjórum...
A landslið karla mætir Argentínu í dag í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi, en eins og alþjóð veit þá er um að ræða fyrsta leik Íslands í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Norðurlandamót kvenna sem fram fer í Hamar í Noregi 1. - 9. júlí...
A landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Slóveníu, en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk liðsins í síðari hálfleik. Sigurinn fleytti liðinu í...
U19 ára lið kvenna vann 2-0 sigur gegn Grikklandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2018. Það voru Hlín Eiríksdóttir og Ásdís Karen...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu, en hann hefst klukkan 18:00.
Handhafar A og DE aðgönguskírteina geta framvísað þeim við innganginn fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. ...
Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn i millirðili EM U19 kvenna en riðillinn er leikinn í Póllandi. Ísland mætir Grikkjum og hefst leikurinn...
A landslið kvenna mætir Slóveníu í dag, en um er að ræða leik í undankeppni HM 2019. Með sigri fer Ísland á topp riðilsins, en Ísland á í dag þrjá...
U19 ára lið kvenna tapaði í dag 0-2 gegn Noregi í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2018.
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli, en það voru Kári Árnason og Alfreð Finnbogason sem skoruðu mörk Íslands.
A landslið karla er í 22. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag og stendur því í stað frá síðustu útgáfu.
.